fimmtudagur, september 08, 2005

Mamma á afmæli í dag, til hamingju með afmælið elsku mamma mín! Var einmitt að hjálpa henni að baka í gær, nammi namm, hlakka til að fá kökur þegar að ég kem heim úr vinnunni.