Jæja, er komin á þá skoðun að hætta að blogga. Veit ekki alveg hvort það verður tímabundið eða ekki. Sérstaklega þar sem að það virðist enginn lesa bloggið mitt, allavega hefur ekki ein einasta manneskja kvittað við síðustu 4 færslur. Ekki að ég sé að blogga fyrir aðra, væri samt gaman að fá aðeins viðbrögð við því sem maður skrifar :).
En kannski kem ég aftur, þið bíðið auðvitað spennt eftir því, er það ekki?
miðvikudagur, júlí 11, 2007
Birt af Inga Elínborg kl. 7/11/2007 01:16:00 e.h.
|